You are here

Fyrirlestrar

1. Skipulagning til sigurs (Plan to Win)
Heildarskipulagning líkamlegar, andlegar og tæknilegar þjálfunar fyrir afreksmenn í íþróttum
Lengd: 2x90 mín

2. Íslenska leiðtogaaðferðin (The Icelandic Leadership Model)
Heilsufar, tími, streita og fjármál og áhrif þess á árangur einstaklingsins í einka og atvinnulífinu
Lengd: 90 mín

3. Aftur á toppinn (Back to Power)
Að ná sér eftir hrunið, líking úr íþróttalífinu
Lengd: 45 mín 

4. Styrktarþjálfun
Heildarskipulagning styrktarþjálfunar fyrir afreksmenn í íþróttum
Lengd: 3x90 mín

5. Stórmót, munurinn á gulli eða silfri
Heildarskipulagning allra smáatriða í sambandi við þátttöku í stórmótum eins og Ólympíuleikum, Heimsmeistaramótum og Evrópumeistaramótum
Lengd: 60mín

6. Heilsufar barna
Nýtt þjóðfélag, nýjar venjur, hvað er til ráða?
Fyrirlesturinn er fluttur með Önnu Hafsteinsson Östenberg
Lengd: 75 mín

7. Heilbrigð skynsemi og venjur (Common Sense Lifestyle)
Lífið skoðað í heild sinni út frá heilsufarslegum sjónarmiðum
Lengd: 90 mín

8. Óður til Íslands 
Hvernig sér Íslendingurinn Ísland erlendis frá?
Lengd: 60 mín

9. Allt er mögulegt (Everything is possible)
12 ára skipulagning sem leiddi til árangurs
Fyrirlesturinn er fluttur með Raul Rebane
Lengd: 2x60 mín

10. Líkamleg þjálfun fyrir afreksfólk
Heildarskipulagning úthalds, liðleika, styrktar, hraða, og snerpuþjálfunar fyrir íþróttamenn
Lengd: 2x90 mín  

 

Fyrirlestrar sem Vésteinn Hafsteinsson býður upp á eru m.a